Thursday, August 24, 2006

The United States of America

Jeg var nýkomin á flugstöðina þegar jeg á mér til mikillar hrillingar að það var allt vitlaust að gera, biðraðirnar náðu legst inn eithvert sem jeg hafði aldrei komið en örvæntið ekki jeg er á Saga buissness class sem náttúrulega tók á móti mér eins og konungsbornum manni og náttúrulega enginn röð þar. Jeg get svarið fyrir það að í hvert sinn sem jeg fer í gegnum öryggishliðið þá fer jeg að anda eins og brjálaðingur og svitna eins og jeg veit ekki hvað, jeg lít öruglega út fyrir að vera einhver meidjör hriðjuverkamaður, en jeg komst í gegn á nokkurra vandræða fyrir utan það að buxurnar mínar voru næstum dottnar niðrum mig því jeg þurfti náttúrulega að taka beltið af mér. jeg byrjaði á því að fá mér eitt hvítvínsglas og fattaði þá hversu mikil hæna jeg er því strax byrjaði jeg að finna á mér, en nú sit jeg hérna í tölvunni að skrifa til ykkar fáu sem lesa þetta blogg, bíddu bíddu jeg á eftir að hringja í Alexöndru shitt !! best að gera það núna.

4 Comments:

At 7:03 PM, Anonymous Anonymous said...

heheh úúu´bara flottur á því;) á buisness class og hvítvín í annarri hönd;)

en have fun og vertu duglegur að blogga:D

 
At 7:16 AM, Anonymous Anonymous said...

Vá hvernig er LAS VEGAS?? Eru mikið af ljósum og svona, og ertu í beinu netsambandi! DO TELL!:)

 
At 5:42 AM, Blogger Elfar P said...

Yea do tell??? og hvað var um símtalið mitt??? ég beið og beið eins og piparjónka eftir von um deit. össs

 
At 1:37 PM, Anonymous Anonymous said...

Gangi þér vel í Ameríkunni Sveinn Enok, við söknum þín og alls sem þér fylgir!
Jóhanna aðstoðarskólastýra í Hraðbraut :)

 

Post a Comment

<< Home