Friday, September 08, 2006

Skólinn

usss jeg er alltof fljótur að koma mér í einhverjar nefndir jeg tek alltof mikið að mér, núna er jeg orðinn formaður fjáröflunarnefndar leikfélagsins og kórfélagsins og einn af aðaleikurunum í söngleik sem við munum sína í New York á næsta ári, jeg verð óperu slátrarinn sem er allgjör perri, ó jeeeeee. Á morgunn er jeg að fara á fótboltaleikinn og stjórna köku sölunni hahahaha allt hérna er eithvað svo oooo jeg get ekki líst því, stundum fæ jeg svo mikinn kjána hroll hérna. Ooooo já síðan er jeg í utanfararráði hérna við erum víst á leiðinni til Suður Ameríku en í rauninni þurfum við ekki að hafa áhyggjur að neinu því skólinn borgar allt fyrir okkur, nú síðan í febrúar þurfa allir bekkirnir að gera eithverja feel trip í tvær vikur og þá er planið að fara til Mexikó. Vitið þið jeg hélt að allir væru geðveikt að elska Amríku en í rauninni þá er öllum rosalega ylla við stjórnvöldin, það kom mér svoldið á óvart. Vá hvað jeg elska að vera í skólabúningnum mínum hann er svo kúl og stelpurnarn í míní pilsum æðislegt. Mr. Dusterbeck sem er pólitíski kennarinn minn er að hjálpa okkur í bekknum að sækja um styrki og sækja um háskóla, ef allt gengur eftir óskum þá kemst jeg inní einn slíkan hérna í Bandaríkjonum því að hafa tvær diploma er víst allveg rosalega gott og háskólarnir sækja eftir slíkum metnaði.. humf hahahaha... okey þá. Vonandi lærir maður að vera meira samviskusamari hérna í Vegas. dííí vá hvað jeg hata suma hérna eða ekki hata meira svona vá þau fá allt hata. Ein stelpa sem sækir mig alltaf í skólann á glænýjan Bmw einhvern 550i eithvað jeg man ekki (fyrir Alexöndru). sem kostaði einhverjar 7 milljónir... vá hvað jeg hata þetta lið hérna. Eitt fyndið sem jeg verð að gera einhverntíman, því miður má jeg ekki keyra blæjubílinn né jeppan en það er annað farartæki í bílskúrnum og það er golf bíllinn, jeg er að pæla í því að keyra bara á honum í skólan... það yrði svoldið kúl. já fyrir þá sem sögðu að jeg tala hræðilega ensku (Elfar) þá tala jeg bestu enskuna af öllum þessu serbum og þýsku krökkum sem eru hérna... svo ha ha.

myndir fara að koma.

15 Comments:

At 6:16 AM, Anonymous Anonymous said...

Sveinn minn - þetta heitir "Field trip" en ekki "Feel trip" :) ..
kveðja frá Hraðbraut!

 
At 6:16 AM, Anonymous Anonymous said...

Sveinn minn - þetta heitir "Field trip" en ekki "Feel trip" :) ..
kveðja frá Hraðbraut!

 
At 8:52 AM, Anonymous Anonymous said...

Vá veistu hvern ég hata núna.. ÞIG! Þú ert alltof heppinn! Lúði.. nei nei þetta er ágætt fyrir þig! En ertu ekkert búin að kíkja undir pilsin?;)

 
At 9:05 AM, Anonymous Anonymous said...

neibbb í amríku skrifa menn feel trip ;)... reyndar þá kunna voða fáir stafsetninguna hérna.... allaveganna margrét jeg fer allveg rétt bráðum að skrifa bréfið :D

 
At 10:55 AM, Anonymous Anonymous said...

vááá! það er bara allt að gerast hjá þér:D ég væri nú til að sjá þig í söngleiknum! einn af aðalleikurunum:D þú átt bara eftir að vera frægur óperusöngvari! I know it!

en annars.. gangi þér vel honn;)

lúv ja;*

 
At 6:55 AM, Blogger Elfar P said...

Öss þau hljóta að vera svakalega slöpp, hehe, kveðja frá snorklaranum hálfa rauða og hálf hvíta. Og mjög þunnur eftir 3 daga barfrí

 
At 3:36 PM, Anonymous Anonymous said...

Vá hvað þú ert heppinn... Þú ert mesti grís sem ég þekki... Og vá hvað ég væri til í að sjá þig í þessu leikriti :D

Þú virðist algjörlega vera að meika það þarna, bara formaður fjáröflunarnefndar leikfélagsins og kórfélagsins og einn af aðaleikurunum í söngleik.

 
At 2:39 AM, Blogger Alexandra said...

úúúúffffffffff.. glæ nýr BMW. sjétturinn.. En veistu Sveinn, ef þú kemur heim, skal ég sækja þig alltaf i skólann á bjöllunni minni ( sem er mikið betra en eitthva BMW crap, sem kostar 7 mil.) hehe og ég skal meira að segja vera í stuttu skólapilsi... :) :) Alla daga....

En gegggjað,,, váá...´Þú hefur ekki gott af þessu dekri. Ég vil svona dekur..........................................

Þú ´lætur svo taka upp leikritið og sendir okkur það. Ég VERÐ AÐ SJÁ ÞAÐ ....

Love júú

 
At 9:14 AM, Anonymous Anonymous said...

Ohh er svona gaman í ameríkunni. Ég er farin að sjá eftir því að hafa ekki tekið boðinu um að fara til NY í háskóla.
Við hraðbrautlingar verðum bara að halda hálfsárs reunion og heimsækja alla í útlöndunum. Er ekki stemning (og peningar) til þess? Malasía, Argentína, Spánn, England, Ameríkan og svo Írland og Danmörk þegar Magga, Danni og Björg verða farin út!

 
At 1:30 PM, Blogger Alexandra said...

göööörl auðvitað er áhugi.. hvað þá peningar ! hehe Ekki eins og við séum öll fátækir námsmenn......... eða hvað ?? :)

 
At 4:03 PM, Anonymous Anonymous said...

æææðislegt að þér gengut svona vel elskan.. ekta þú í svona nefndum og svona hehe..:P
ég veit þú rúllar upp þessu leikriti, skemmtu þér mega x milljón....

kv.arndís;)

 
At 6:17 AM, Anonymous Anonymous said...

Alexandra við gefum bara út bókina sem við töluðum um í bandaríkjunum og verðum millar og notum peninginn til þess að fara í heimsreisuna. ég veit reyndar ekki um fátækir námsmenn því með námslánunum er ég með tekjur upp á 130 þús á mánuði og ég bý heima með frían bíl :P

 
At 3:16 AM, Blogger Alexandra said...

hehe.. já ég er með svipað - frían bíl.. en öll fötin sem við þrufum að kaupa, allur bjórinn, bensínið skórnir ? úffffff þetta kostar. En jamm :) við förum.. við erum millar

 
At 3:14 PM, Anonymous Anonymous said...

Æi sæti, vá hvað ég saknaði þín þegar ég sá myndirnar.. En voða sætar stelpur þarna í kringum þig.. You better make a move honey;**

 
At 12:21 PM, Anonymous Anonymous said...

Haha tókstu bloggið út?? Æi þú ert ágætur!:P

 

Post a Comment

<< Home