Thursday, October 05, 2006

Home coming.

Þá fer að líða að því, home coming er núna á laugardaginn mama sue er búin að panta jakkafötin, limman og borð á rosalega fínum veitingastað í miðbænum á einhverju hótelinu. Jakkafötin sem við ákvöddum að fá samanstanda af svörtum buxum hvítri skirtu, kórallituðu vesti og byndi til að passa við kjólinn hennar Söruh og síðan toppurinn yfir iið er að jeg er í síðum aðsniðnum hvítum jakka sem er allveg to die for :D... Þannig laugardagurinn verður einhvernveginn svona... jeg fer heim til Söru þar sem við verðum ásamt nokkrum vinum og tökum myndir þar af okkur síðan kemur limmóinn og sækir okkur og skutlar á veitingastaðin þar borðum við einhvern góðan mat (jeg á svo pottþétt eftir að skíta út hvíta jakkann) það förum við síðan á dansiballið og þar mun jeg dansa eins og hvítur maður, og þar verður síðan tilkinnt hvort jeg og Sara höfum unnið titilinn King and Queen ... og ef svo verður þá verðum við fremst í skrúðgöngunni í rosa flottum blæjubíl.... það er eins gott að jeg vinni ;).... Nú á morgunn (föstudag) er síðan tailgate í skólanum sem er eins konar karnival þar verður mikið glens og grín, við grillum og gerum eithvað skemmitlegt þar... jú jeg verð klæddur í lukkudírsbúninginn sem er panda :D jeijj hahahaha og sel popp... já jeg gleymdi næstum að seigja ykkur að í gær fór jeg út að borða með famelíunni á svona japanskan stað þar sem við borðum fyrir framan svona risa stóra hellu og kínamaðurinn eldar fyrir framan okkur og sínir allskonar listir, þetta var allveg svakalega flott hvernig hann henti eggi með spaðanum sitt og hvað án þess að brjóta það og braut það síðan akkurat í miðjunni svo að skurnin varð eftir.... jeg fékk mér nautasteik og stóran lobster það var allgjört lostæti...sjáum til hvað hef jeg gert meira hummm.. já jeg fór í svona söng work shop þar sem jeg var að leika og syngja... síðan þegar sá dagur var að verða búin kom kona sem var þarna og tók mig á tal og bauð mér hlutverk í Óperettu jeg mun bara vera bakvið ekkert singa en hún sagði að þetta væri bara byrjuninn, það verður gaman að sjá hvort það verði eithvað út úr þessu :D já þá held jeg bara að þetta sé komið... þangað til næst bæjó

10 Comments:

At 1:57 AM, Anonymous Anonymous said...

Við á Íslandi krossum fingur og vonum að þú fáir að rúnta um í blæjubílnum :)
Skemmtu þér vel og gangi þér vel :)

 
At 10:48 PM, Blogger Elfar P said...

Fokk, hvítur jakki shit hvað það verður töff, þú verður að láta inn myndir!!! og já sveinn ég mæli með að hann verði á stólbakinu og þú verður plastaður á meðan þið borðið, og já ég vona að þið vinnið verður svaka fyndið á sjá aulann þig fremst.

 
At 5:53 AM, Anonymous Anonymous said...

HAHAHAHA Elfar.. jú tótalí krekk mi opp somtæms!! Aulan fremst:P Vá hvað þessi setning fékk mig til þess að sakna ykkar asnanna:)

Æi en ég vona samt að þú vinnir.. ég er samt alveg við það að fara að æla þetta er svo amrískt:P En það er bara allt gott og blessað fyrir þig elskan mín:)

Það var gaman að sjá þig og heyra í þér um daginn.. endilega gera það fljótlega aftur.. ég get honestly ekki beðið þangað til þið komið aftur heim og þríeykið verður sameinað á ný!!;**

 
At 5:53 AM, Anonymous Anonymous said...

Úps.. ég er ekki að reyna að kommenta undir false identidy here.. var bara eitthvað utan við mig:P

 
At 9:39 AM, Blogger Elfar P said...

HAHAHA, Ég varð allavegan mjög ruglaður við að lesa þetta!!! þannig að þetta virkaði, og já sakan ykkar líka, úhhh

 
At 7:59 AM, Anonymous Anonymous said...

Hvernig gekk svo? unnu þið??

 
At 8:33 AM, Anonymous Anonymous said...

ég vil vita allt...:D....hvernig fór???

 
At 12:36 PM, Anonymous Anonymous said...

Sveinn við viljum alla söguna og myndir.

 
At 5:47 AM, Blogger Alexandra said...

usssssss.... þú lifir svo sannarlega stórborgarlífi :)

 
At 8:22 AM, Anonymous Anonymous said...

Sæll, gaman að heyra að allt gengur vel:) tékka á þér framvegis.. ;)

 

Post a Comment

<< Home