Friday, November 24, 2006

Hawaii

Það versta við ferðalagið var það að flugið tók 6 klukkutíma sem ætluðu aldrei að enda en sem betur fer tók jeg með mér ps3 tölvuna og gat leikið mér eithvað smáveigs þangað til það hætti að vekja áhuga minn og á endanum sofnaði jeg og vaknaði á Hawaii jeijjj :D:D þegar komið var út úr flugvellinum kom einhverskonar einkarúta sem Papa John hafði pantað og skutlaði okkur og öllum þessum svakalega farangri að bílalegustöðinni þar sem við leigðum stærðsta bílinn sem við mögulega gátum fengið, því o.m.g við sættum okkur ekki veið neitt betra en það besta. Nú síðan keyrðum við upp að hótelinu okkar sem er rosalega fínt Sheriton hótel frá Konunglegu Hawaii ættinni við vorum á 19 hæð með tvö herbergi hlið við hlið. Nú á sunnudeginum var farið í smá könnunarleiðangur um eyjunna við skoðuðum meðal annars golfvöllin sem jeg og Papa John myndum spila á næstkomandi þriðjudag, um kvöldið vorum við öll svo þreitt að við notuðum bara herbergisþjónustuna og pöntuðum matinn okkar upp í herbergin. Mánudagurinn fór þannig að við fórum öll á ströndina og böðuðum okkur í sólinn ásamt smá snorkli í og með jeg sá meðal annars 3 risastórar skjaldbökur sem jeg elti í hálftíma mér til mikillar skemmtunnar :D:D. Svo á þriðjudeginum vöknuðum jeg og Papa john klukkan 5 því við áttum pantaðan golfvöllin klukkan 7, þetta voru mínar fyrstu 18 holur og þær gengu bara ágætlega verð jeg að segja jeg slóg 118 högg af 75 sem myndi vera par á þessum tiltekna velli, restin af deginum var síðan eitt í Pearl Harbour sem var allveg gríðalega áhugavert þar skoðuðum við staðinn þar sem árásin var gerð og farið var með okkur yfir Arizona eitt af skipsflökunum síðan fór jeg inní kafbát sem var allveg rosalega hipp og kúl og var farið með mann í gegnum allt í sambandi að halda svoleiðis hertóli gangandi, eftir þetta skoðuðum við RISA stór herskip frá 1945 og hvernig það allt saman virkaði, en það sem mér fannst mest áhugaverðast var kjarnorkusafnið þar sem við skoðuðum kjarnorkusprengju sem (ef hún væri hlaðin) gæti eiðilagt allan heiminn sem var svoldið scary. Á miðvikudeginum fórum við á rosalega fallega strönd sem var í klukkutíma fjarlægð frá hótelinu þar eiddum við deginum við snorkul og sólböð. og í dag fimmtudaginn fórum við á aðra strönd og lékum okkur í öldonum sem var allveg svakalega gaman og eftir það var farið í Thanksgiving mat á rosalega flottum veitingastað þar sem jeg borðaði á mig ekki eitt gat heldur mörg. Síðan komum við upp á hótelherbergi og Mama og papa Bowers foru að sofa en við strákarnir ákvöðum að horfa á nokkrar myndir og panta herbergisþjónustu allt skrifað á The Bowers.

Vitiði jeg held að Mama sue sé að reyna að vera eins vond við mannin sinn og hún getur því hún er í því að segja hluti eins og usss Svenn don’t tell John I bought you this million dollar jacket, uss Svenn don’t tell him this and that, því hún er sko enginn smá big spender.

Jeg og Sarah erum síðan að fara á Honutubrjótinn í desember og síðan er jeg að fara í matarboð með fjölskildunni hennar 1 desember. Það er allt að gerast hérna í sindarborginni.

Já síðan er jeg mjög líklega að fara til Californiou aftur í næstamánuði í skíðaferðalag sem verður án efa rosalega skemmtilegt. The Bowers borga auðvitað :D…

kveðja úr Sin City

8 Comments:

At 10:17 AM, Anonymous Anonymous said...

Veistu.. Ég verð einhverntímann að hætta að furða mig á þessu lúxuslífi sem þú lifir þarna úti!
Ég er bara alveg orðlaus!:P

"Það versta við ferðalagið var það að flugið tók 6 klukkutíma sem ætluðu aldrei að enda en sem betur fer tók jeg með mér ps3 tölvuna og gat leikið mér eithvað smáveigs þangað til það hætti að vekja áhuga minn og á endanum sofnaði jeg og vaknaði á Hawaii jeijjj :D:D"

Þetta er eitthvað það dekurlegasta sem ég hef heyrt elskan mín!:P En þú átt það svo sem skilið;)

Elska þig!;*

 
At 11:52 PM, Anonymous Anonymous said...

hahahaha... hvad meinardu madur verdur ad venjast thessu lifi :D

 
At 5:09 PM, Anonymous Anonymous said...

Livin' da vida lúxus, eh Sveinn?

 
At 9:55 AM, Anonymous Anonymous said...

Well lets see,

WHAT IS THIS???'

A CENTER FOR ANTS!!!!

 
At 1:09 PM, Anonymous Anonymous said...

oooo elfar thu lest mig fa heimthra thegar jeg las commentid thitt hahahaha

 
At 7:06 AM, Anonymous Anonymous said...

Ég giska að AnónúMús sé Sveinn..

 
At 5:58 AM, Anonymous Anonymous said...

elsku krúttið mitt .það er svo gaman að lesa sögurnar þínar, þær jafnast á við ástar-, og ævintýrasögur. Farðu varlega á skíðum,ég sé þig ekki fyrir mér á skíðum. Þú ert nú ekki þessi íþróttatýpa .
Sakna þín svakalega. Bið að heilsa fjölskyldunni.

 
At 2:45 PM, Anonymous Anonymous said...

jesúss sveinn lúxusinn á þér strákur...** bið að heilsa þér kv.arndís

 

Post a Comment

<< Home