Monday, October 09, 2006

Ballið búið

þetta byrjaði svona, allir mættu í skólann á Föstudeginum inní íþróttarsalnum þar vorus síðan öll íþróttarliðin kinnt og kennararnir töluðu um hitt og þetta, síðan er tilkinnt hver var prinsessa og prins í 9, 10, 11 bekk og síðan koma að kónginum og drottningunni sem auðvitað jeg og Sara unnum :D:D... það var allveg geggjað, salurinn trilltist :D... jeg fékk minn borða utan um mig og sara fékk litla tíöru... nú föstudagsnóttina gisti jeg hjá Daniellu sem er bekkjarsistir mín og hísir tvo skiptinema... þar vöktum við lengi og átum og átum junkfoot allt non-fatreduced ;)... og við fengum tótalí junkfood hangover hahahhaha... þetta var setningin okkar junkfood hangover virkilega fyndið :D... allaveganna á laugardeginum fórum við síðan á homecoming leikinn og töpuðum illa þar. en kvöldið var síðan æðislegt... jeg og Daniella forum til Söru þar sem hópur af krökkum hætluðu að mæta. þar kem jeg með svona blóm á höndinna hennar Söru sem jeg renni upp hendina hennar....og hún smellir blóminu sem hún keipti á mig, þetta var allt rosa sætt og skemmtilegt.. þar tókum við fullt af myndum sem koma bráðum á síðuna... við vorum síðan sótt af risalöngum limmójebba sem keyrði okkur á italskan stað þar borðuðum við og limmóinn skutlaði okkur síðan á dansiballið... þannig fór þetta... jeg og Sara förum síðust út úr limmanum og löbbum að hurðinni að dansleiknum þegar við komum inn var allt stoppað og okkur heilsað eins og kóngi og drottningu sæmir... eftir dansinn fórum við hvor sína leið, jeg fór til Daniellu og drakk einna hvítvíns og varð skemmtilegur fyrir vikið....

10 Comments:

At 2:06 PM, Anonymous Anonymous said...

ohh hvað þetta hljómar skemmtilegt :)
Nú verður bara kóngurinn að giftast drottningunni og lifa hamingjusamur ever after í ameríkunni ;)

fáum við engar myndir?

 
At 3:49 PM, Anonymous Anonymous said...

Glamúrlíf hjá þér:P Yndislegt yndislegt.. þú átt þennan titil líka feitast skilið.. Ert algjör kóngur;) En hvað segiru er eitthvað að gerast hjá þér og Miss Sarah??

Hringdu endilega við tækifæri:);**

 
At 3:50 PM, Anonymous Anonymous said...

Vá þetta hljómar svo geðveikt skemmtilegt! Og myndirnar, geðveikur skóli! Verð alveg sjúk sko :|

 
At 5:50 PM, Anonymous Anonymous said...

ææjjj dúllan þín kóngur... þú ert svo frábær sveinn ææææðislegt hvað þú ert að brillera þarna úti...****
kv.arndís

 
At 2:24 AM, Anonymous Anonymous said...

hva var ekkert make a move á hana sarah!!?? gvuð.. ég vissi að þú hefðir þetta í þér sveinn enok... en eins og ég sagði þegar þú fórst út.. ekki fara út fyrir þetta verndaða svæði þarna.. þú getur verið drepin eða eitthvað!

 
At 4:22 AM, Blogger Alexandra said...

hahhaa... þú ert kreisí.. living a kreisí life ! :) þetter eins og cinderella story.. eða sveinarella story

 
At 5:01 PM, Blogger Alexandra said...

hahhaha váá´flottar myndir.. OG sjétturinn.. þú verður myndarlegri með deginum drengur !!! Maður verður bara svekktari every day að þú sért hinu megin á hnettinum..

hehe en sérðu muninn á þér fullan og sober. Sober.. voða næs gæ.. herramaður og læti. Fullur - animal ! gratt animal

Love júú handsome ;*

 
At 1:04 PM, Anonymous Anonymous said...

Æjj..svo sætt:)
Væri sko alveg til í að upplifa þetta:)
Verður ekki svona góður endir eins og í öllum svona konungasögum????????
Tjahhh...mar spyr sig ;)

 
At 8:38 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ Sveinn :) vá.. já vá hvað allt er gott hjá þér þarna í Vegas! Þú ert bara kóngurinn.. það er ekkert annað, vá hvað ég sé þig fyrir mér hehehehe. en gaman að sjá hvað það er geggjað hjá þér, þetta er örugglega draumur hjá öllum.. Lucky bestard (er sleip í enskunni i know) en haltu áfram að gera góða hluti og settu inn fleiri, miklu fleiri myndir:P kveð í bili,,

 
At 4:27 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ Svenni, ég sfylgi bara hinum kommentunum! :Þ Góður, frábær, þokkalegur! Til hammó með kónga titilinn tillinn þinn. Haltu áfram að vera frábær!! ;)

 

Post a Comment

<< Home