Monday, October 23, 2006

Stefnumótið... úúúú

Fyrsta stefnumótið okkar Söruh var á laugardaginn, það var allveg frábært, við gerðum svoldið grín af því að hún þurfti að sækja mig.. hahaha... já jeg má víst ekkert keyra hérna útl0ndunum, allaveganna við fórum á flottan veitingarstað sem hét Havana club það gékk allt eins og í sögu þar við töluðum um allt milli himins og jarðar og eftir matinn ætluðum við síðan að fara í bíó en við hættum við á seinustu stundu og ákvöðum að fara á 50's dinerinn sem var þarna rétt hjá þar fengum við okkur sjeik, þarna færðu sjeikinn í svona gler glasi svona allveg eins og í bíómyndonum, allaveganna við fengum okkur eitt stórt sjeikglas og drukkum úr því bæði, það var allveg rosalega sætt :D hahaha rosalega bandarískt að mér fannst. Eftir þetta fórum við síðan í partí hjá Daniellu, við vorum ekki allveg að nenna því þannig að við skruppum bara saman í heitapottinn sem var fyrir utan húsið hennar og vorum í honum í dágóða stund. Eftir heita pottinn kvöddumst við og jeg þurfti að sjá um að allt gengi vel í partíinu, jeg get sagt ykkur eitt og það er að krakkarnir hérna eru allveg eins og á íslandi, þegar allir verða fullir þá byrja allir á trúnó og það var enginn undartekning hérna allir hágrenjandi, eins og hún Mama sue orðaði þetta"different tree, same monkeys" allaveganna seinna um kvöldið hringdi hún Sarah í mig og bauðst til að sækja mig og bauð mér að gista heima hjá sér, jeg þáði það allveg eins og skot ;) hohoho... heima hjá henni vorum við síðan bara spjallandi saman langt framm á nótt... morguninn eftir var svoldið vandræðalegur eða jeg hélt að hann yrði það jeg eithvað að koma framm úr gestaherberginu á náttfötunum hahahaha... en þetta gékk allt saman vel mamma hennar Söruh bakaði pönnukökur og dekraði allveg hreynt í kringum mig :D... Næsta helgi er 3 daga helgi og mun jeg of fjölskildan vera að fara til San Francisco á Steelers leik sem er fótboltalið í uppáhaldi hjá fjölskildunni þar munum við vera á flottu Hilton hóteli og látum dekra við okkur þar... jæja svona er þetta búið að vera hjá mér :D allveg rosalega gaman ... já allveg rétt helgina eftir þessa helgi forum jeg og Sarah á okkar annað stefnumót og þá förum við á Elton John tónleika, það verður ábyggilega rosalega gaman...

Þangað til næst Bæjó :DJá hérna kemur loksins myndin af okkur frá Home coming

12 Comments:

At 11:32 AM, Anonymous Anonymous said...

Jiii.. ég á ekki til eitt aukatekið orð yfir glamúrnum þarna! Guð hvað þetta er allt eitthvað eins og í kvikmynd! Og mér finnst það æðislegt. Hvenær á svo að negla Söruh?
Ó er þetta kannski ekki viðeigandi.. Allt í læ hún skilur ekki;) Haha ok öfunsýkin að koma í ljós! Elska þig!!;**

 
At 2:11 PM, Blogger Alexandra said...

jæææææææææææææja.... This has never happened..

En ég er orðlaus.

 
At 2:13 PM, Blogger Alexandra said...

jú nú veit ég hvað ég ætla að segja... Ekki lengur orðlaus

Beibíí.. Enga þrjósku. Set the vottism aside og þjappaðu hana. Hún á eftir að fíla það svo mikið að´hún emjar alla nóttina......

Lofar ?

 
At 2:14 PM, Anonymous Anonymous said...

æj Margrét stal öllu sem ég ætlaði að segja... :( en ég er svo happy fyrir þína hönd.. þú átt þetta allt skilið...

það er svo gaman að lesa bloggið þitt alltaf :D mættir reyndar alveg blogga oftar, því okkur á klakanum leiðist oft (ok eða allavega mér)

Sakna þín :*

 
At 2:15 PM, Anonymous Anonymous said...

æj Margrét stal öllu sem ég ætlaði að segja... :( en ég er svo happy fyrir þína hönd.. þú átt þetta allt skilið...

það er svo gaman að lesa bloggið þitt alltaf :D mættir reyndar alveg blogga oftar, því okkur á klakanum leiðist oft (ok eða allavega mér)

Sakna þín :*

 
At 9:54 PM, Anonymous Anonymous said...

ÖSSS!!!! Hvað á maður að segja við svona lagað, þetta er ekkert smá! Elton John!!! en þú verður að hreyfa þig Sveinn, hrista rassinn, ekki standa þarna eins og algjör spítu kall, bara einfalt vagg er betra en ekki neitt. Flott mynd af ykkur, sí ja

 
At 10:45 AM, Anonymous Anonymous said...

ohh.. en hvað er gaman hjá þér:D allt bara eins og í sögu!

en anycow! haltu áfram að lifa í draumnum, og good luck með Söruh, sæt stelpa!:)

heyrumst!

 
At 5:08 PM, Anonymous Anonymous said...

ji sveinn þú ert eins og vísindamaður í þessum slopp!! :) hahaha!! en allavega bang her og koddu svo með eina dirty færslu!... eheheee!! djók!! í alvöru djók sko! æj.. þetta er eitthvað svo óraunverulegt... guðjón segir: nice girl...

 
At 1:00 PM, Anonymous Anonymous said...

Þú ert að lifa lífinu sem þér var ætlað ;)


Er það enþá þess virði að vera votti ;) Koddu út úr skápnum með kynlífið og settu í Söruh

 
At 11:56 AM, Anonymous Anonymous said...

Hey babe, gaman að sjá hvað þer gengur vel. Vildi bara kvitta fyrir mig. Gangi þér vel. kærlig hilsen fra klakanum ;)

 
At 12:56 PM, Anonymous Anonymous said...

Ohh hvað þetta er allt saman sætt:)
Svaka flottur í tauinu og alles... Djö öfundar mar þig á að vera að fara á Elton John tónleika :) það væri nú mögnuð upplifun...
en annars knús&kossar til LV. ;)

 
At 3:00 AM, Anonymous Anonymous said...

noh... minn að meika það með dömunum þarna..;).. hvað segirðu ennþá ákveðinn í eftir giftingu..?:P rosa sæt stelpa og good luck with that..;) skemmtu þer á elton ég bið að heils honum...;):P

 

Post a Comment

<< Home