Monday, December 25, 2006

Það er allt að gerast !

jæja núna á 21 fór jeg með henni Söruh á Phanthom of the opra, á þessum degi fyrir 2 mánuðum byrjuðum við saman :D... allaveganna þessi síning var allveg hreynt brilliant á þessari síningu þá hövðu þeir risa stóra ljósakrónu (eins og í myndinni) sem síðan var látin hanga yfir áhorfendum og síðan í enda síningunnarinnar féll hún síðan ekki minna en meter fyrir ofan hausinn á manni, þetta var eithvað sem jeg hef bara ekki upplifað þetta var allveg fabílus... nú síðan á föstudaginn fór jeg og mama sue á Libarachy matstaðinn sem er einn af þessum upprunalegu veitingastöðum í vegas, nú þar borðuðum við matinn okkar með vinkonu sue sem á hárgreiðslustofur út um allt hérna í vegas og með henni voru vinir hennar sem voru tveir feitir hárgreiðslumenna sem voru hommar, vitið þið jeg hef ekki upplifað fyndnara kvöld hahaha, allt kvöldið þá spilaði maður á píanó og söng allveg hreynt brilliant... og út af því að pabbi hérna úti fór á skíði með öðrum sini sínum þá fékk jeg að keyra Benzann í viku sem er allveg hræðilega gaman :D... Nú það hefur eftil víst ekki farið framm hjá neinum að núna eru jólin búin og jeg var að opna bakkana í morgunn, jeg veit að þetta blogg er ekkert nema upptalning af því sem jeg geri en jeg verð bara að segja hvað jeg fékk :D... jeg fékk 21" flatsjónvarp með dvd spilara, síðan fékk jeg svona steríó samstæðu sem jeg get látið geislaspilara í og ipodinn minn, síðan fékk sveinn burburry peysu, skyrtu, trefil og bol, helling af lacoste bolum og peysum við því og tvö pör af ermahnöppum:D.. þetta er æðislegt hérna, amma hérna úti gaf mér 100 dollara og hin amman gaf mér svona 50 dollara í einsdollara seðlum sem koma í svona tjekkhefti og eru fastir saman, akkurat það sem mig vantaði ;)... og núna í kvöld er jeg að fara til daniellu sem er stelpan sem hísir tvo skiftinema og eru foreldrar hennar góðvinir minnar fjölskildu, þar verður opnað fleirri pakka og borðað góðan mat.... já eftir áramót verður farið til Utha í skíðaferðalag með bróðir daniellu það verður bara hann jeg og Josha þannig að það verður bara gaman... annars er ekki meira að segja frá mér, jeg hef verið eithvað slappur undanfarna daga með kvef og einhver leiðindi, en það fer vonandi batnandi.....

vonandi hafa allir haft það sem best og borðað ekki of mikið yfir sig... jeg sé ykkur síðan á nýju og fersku ári í júlí ;)...

4 Comments:

At 9:16 PM, Anonymous Anonymous said...

Þú ert alveg rosalegur maður...
Láttu þér batna bara, verður að njóta alla vellystinganna til fulls maður! Og já, eigðu góðan dag, eins og ég hef verið vanur að segja;)

 
At 3:43 AM, Anonymous Anonymous said...

Haha ég held að fólk nenni ekki lengur að kommenta:P Þetta er allt svo ótrúlegt eitthvað!:P

En allavega hringdu í mig við fyrsta tækifæri.. Ok?

 
At 12:51 PM, Anonymous Anonymous said...

váááááá

á að leggja í vana sinn að halda upp á jóla héðan í frá ;)

 
At 6:31 PM, Anonymous Anonymous said...

Elsku Sveinn minni þetta er yndislegt,, je meina bra það að lesa þetta allt saman,, je er búin að gretta mig alla til og frá , brosa út að eyrum og gal opna augun,,, þetta lýtur í alvörunni út eins og þú sért að upplifa svona real ameríska bíómynd sem gerist í sona higschool(kann ekki að skrifa ensku)haha þetta er geggjað og það er æði að sjá hvað þú ert að blómsta... til hamingju með sætu kærustuna og kríninguna og allt bra gaman að geta lesið þessa bíómynd sem þú býrð í og vertu enn duglegur að blogga og halltu áfram að vera sona rómó gæji...;) haha láttu þér líða sem allra best,,, þótt je efist ekki um það í hálfa mín...;) kv.sigga*(njarðvík:D)

 

Post a Comment

<< Home