Sunday, January 21, 2007

Á lífi :D

það er ekkert smá búið að gerast, jeg fór til Íslands í tvær vikur og gerði margt skemmtilegt og margt ekki svo skemmtilegt. Þá er jeg búin að hitta vinina á fróninu og var það allveg svakalega skemmtilegt, jeg ákvað að segja hvorki Margréti né Vöku að jeg væri að koma og kom þeim skemmtilega á óvart með því að show up bara allt í einu. Og á íslandi var haldið smá svona hraðbrautar partý fyrst jeg var nú þarna á landinu og var það allveg svakalega skemmtilegt allir rosalega happy og spjölluðu allir saman langt framm eftir nótt. Já ooo mig langaði að segja ykkur hvernig fór þegar jeg var á leiðinni til íslands og jeg var komin til Boston að taka flugið til íslands og jeg fer að miðaborðinu og konan segir mér að jeg verði að tala við yfirmann sinn því þeir höfðu ekki skráð mig í neitt sæti, nú jeg fer og tala við hann og spyr hann að því hvort jeg geti ekki fengið sæti við neyðarútgang hann horfði á mig og rétti mér miðan og sagði svo i don't think you will get any better seat than this, júbb það er rétt jeg sat á saga class alla leiðina heim sem var allveg æðislegt, jeg kem upp í flugvélina og flugfreyjan segji má bjóða þér kampavín og jeg segji auðvitað já við því síðan þegar jeg er búin að velja forréttinn aðalréttin og eftirréttin og búin að koma mér vel fyrir í þessu risa hægindastól þá vel jeg mér dvd mynd og horfi á mynd í dvd spilara sem var komið fyrir á borðinu hjá stólnum mínu, þetta var svakalegt ;)... nú núna er jeg komin aftur til ameríku og allt gengur bara sinn vanagang í gær var haldið smá svona bless partý fyrir hann Josha sem er þýski skiptinema vinur minn við borðuðum og fórum síðan í heitapottinn og spjölluðum um lífið og tilveruna eins og hún leggur sig... svo í dag var morgunmatur hjá nágrönnunum og í kvöld erum við að fara út að borða á the melting pot sem er svona fondú veitingarstaður og allveg einstaklega góður matur þar, það er engin spurning að þetta kvöld verður allveg æðislegt líka... nú síðan er það bara skólinn á morgunn... annars er heldur lítið búið að gerast en um leið og eithvað spennandi gerist þá skal jeg vera viss um að skrifa um það hérna... verið síðan dugleg að kommenta mér finnst eins og jeg sé að tala við sjálfan mig hérna :D.... bless bless

6 Comments:

At 4:38 AM, Blogger Elfar P said...

Numero uno! Nei Sveinn, buinn ad blogga, eg sit herna a net caffe, helv... netid heima alltaf upptekid, reyni ad smigla mer inna vid fyrsta taekifaeri. Usss first farrimi, eg hef nu flogid med thvi 2sinnum en aldrey neitt langt thannig ad thad var ekki svona luxus a mer, en stolarnir eru lifesaver.... dadara. best ad fara ad blogga... heyri i ther. Have fun, but not to much.

What is this? A CENTER FOR ANTS!

 
At 9:08 AM, Anonymous Anonymous said...

Haha.. center for ants..

Allavega já Sveinn, þú átt að blogga um eitthvað sem við vitum ekki! Það vita allir á Íslandi að þú komst til Íslands og ég efa að það hafi farið fram hjá einhverjum að þú flaugst á Saga Class.. Komdu með eitthvað ferskt og nýtt.. Hvað með brjóstin hennar Söru? Fékkstu að sjá þau?

Úps, ég hefði kannski ekki átt að segja þetta..

Elska þig!;*

 
At 2:12 AM, Anonymous Anonymous said...

hahahaha!! Snildar fólk hérna ;D En það var gaman að sjá þig Sveinn minn.. þú ert svo mikið æði :) Það er dekrað allt of mikið við þig þarna úti.. :D

kv.Anika frænka

 
At 12:49 PM, Anonymous Anonymous said...

sveinn ég trúi ekki að ég hafi misst af þér loksins þegar þú ert í klakanum og ég líka...usss vona að rúmið mitt hafi bætt fyrir að sjá mig ekki;)...
mbk. brynhildur;P

 
At 3:41 PM, Anonymous Anonymous said...

SVEINN ENOK !!!!!
Helduru að maður sé sáttur við það að þú komir hingað til lands án þess að láta mann vita??? Nú er ég vonsvikin !! Ég held ég fari að setjast niður og sneda þér mail kallinn minn !!
Hafðu það gott
Halla Karen

 
At 2:51 AM, Anonymous Anonymous said...

Sveinn Enok á msninu þínu stendu alltaf "ekki gleyma enokk.blogspot.com" ég held að þú sért að gleyma því. Það hefur ekki komið nýtt blogg síðan á steinöld!

 

Post a Comment

<< Home