Tuesday, March 27, 2007

Svenn, Svenní, Sviggí. þrjár gerði af nafninu mínu

jæja það er margt búið að gerast síðan síðasta blogg Mamma, Helga, Ísak og tinna komu á þriðjudaginn 13 mars og voru hjá mér í 8 daga sem var mjög gaman nú sérstaklga því þá fékk jeg að keyra bílinn eins og jeg vildi því jeg var alltaf að skutla mömmu og helgu í moll og fékk jeg þá bara að rúnta á bílnum á meðan sem jeg kvarta alls ekki yfir nú við fórum í öll stærstu hótelin á strippinu sem var auðvitað mjög gaman við fórum á galdra show þar sem hinn frægi Lanch Burton galdraði og galdraði einhvernveginn fannst mér hann samt alltaf verið að breyta öllu í hvítar dúfur og hvítar gæsir hahahaha ;) nú við lágum í sólbaði í nokkra daga og busluðum í lauginni, alla daganna fórum við síðan á mismunandi veitingastaði til þess að sína okkur aðeins fyrir íslendingonum :D hahahaha .... það var einn söngvari á einum stað sem var svona hálfpartinn uppistandari líka nema hvað að hann sagði einn fáranlegan djók sem jeg held að hafi hrekið fleirri út heldur en dregið inn hann sagði nefninlega okey guys we are going to have fun, i don´t care if you just got devorsed or got an abortion... maður var svona hálfpartinn uuu á jeg að hlægja eða hvað hvað á jeg að gera... svon núna á fimmtudagsmorguninn fer jeg til New York og gisti þar í 4 daga á einu af arkítektsundri New York borgar eða The Westin hótelinu þar fæ jeg mitt eigið herbergi og auðvitað með tilheyrandi lúxus nú í New York munum við fara á nokkrar leiksíningar þar á meðal Wicked nú eftir þessa 4 daga fer jeg síðan á fyrsta farrími með lest til D.C þar sem við munum síðan vera í 10 daga semsagt yfir páskanna þar munum við fara um allt og skoða allt.
Og á meðan jeg man þá verða allir að kaupa Tímarit víkurfrétta sem jeg held að eigi að koma út á fimmtudaginn eða föstudaginn :D....
og vitið þið mig er virkilega farið að laga að koma heim, byrja í Háskólanum ver á stúdentagörðunum og reyna að fá einhverskonar aukavinnu með skólanum, þetta líf hérna er skemmtilegt, engin spurning með það en maður verður eithvað svo þreittur á þessu þetta er eithvað svo óraunverulegt allt saman, eins gott samt að fjölskildan hérna gefi mér bíl annars verð jeg allveg bandbrjálaður..... hahaha okey nei en það væri gaman... oooo plís gefa mér bíl ;)... annars er jeg búin að sækja um á Nordica hótelinu og í pennanum... vona að jeg fái eithvað að gera á Nordica jeg held að það yrði spennandi... já jeg er líka búin að gera smá fjárhagsáætlun jeg fæ mér háskóla lán sem hljóðar upp á 87 þúsund á mánuði og síðan verð jeg helst að fá vinnu sem jeg get fengið 50 þúsund á mánuði fyrir að vinna kannski um helgar og einn dag á viku þá er jeg komin með 137 þúsund og síðan eru það allir mínusarnir, stúdentagarðarnir 35 þús, matur 25 þús, bíll 20 þús, tryggingar 2 þúsund, föt 7 þúsund og annað 10 þúsund sem þetta eru um 99 þúsund og jeg er allveg pottó að gleyma einhverju... en já jeg sakna ykkar allra allveg gífurlega mikið og get ekki beðið með það koma heim :D....

bless bless

ps: jeg fór á svakalega góða mynd um helgina the Shooter og jeg heyrða svo skemmtilega setningu í henni hún hljóðaði svona: Your moral compas is so fucked up that you probably couldn´t find your way to the parking lod. hahaha virkilega fyndið er það ekki jújú

okey núna bless bless

9 Comments:

At 10:14 AM, Anonymous Anonymous said...

ÆTLARU AÐ KOMA HEIM OG VERA HEIMA??:D

Veistu ég sver það ég fór að gráta, ég var alveg bara búin að sætta mig við það að þú ætlaðir að vera þarna eða einhverstaðar annars staðar, en svo ætlaru bara að koma heim!

Takk Sveinn

 
At 8:15 PM, Anonymous Anonymous said...

Blessadur gamli bekkjabróðir;)

Gaman ad sja ad tu ert ad standa tig svona andskoti vel hér i amerikunni.. :)
datt bara inná linkinn á sidunni hja okkur stelpunum og var sma ad forvitnast tvi ég er her i amerikunni lika i 3 mánudi.. rétt fyrir utan DC eda sona..
þannig ad aldrei ad vita ef madur rekst á þig.. haha... :) seigi sona, en ja.. gangi ter ykt vel og gaman væri ad heyra eitthvad i ter stákur:)

 
At 3:52 AM, Anonymous Anonymous said...

hæ dúlli minn ;) ætlaru bara að koma heim?? hvurslags er þetta :)) Eins og Magga sagði þá hélt ég að þú myndir ekkert koma aftur ;)

hehe en ég er með mynd af þessu sem ég ætla að byðja þig um að kaupa ;) oki kannski fer ég aðeins yfir strikið en þetta kostar 100 dollara ;) hahaha.. ég læt þig fá nokkra hluti.. ef allir eru til þá kaupiru bara alla :D annars er í lagi ef e-h er ekki til!! Jæja þetta er alltsaman í toysrus ;)) er það ekki í grend við þig ;)) Þetta er allt Batman dót :D hehehe

Og svo verðuru bara að fara á síminn.is og senda mér sms um reykningsnúmer og kennitölu og allt sem ég þarf, svo ég geti millifært ;) 6961926 er síminn hjá mér.

 
At 8:44 PM, Blogger Elfar P said...

Ég vissi ad þú kæmir aftur, eftir öll þessi skype samtöl var það augljost. USS the westin ég for á barinn a the westin i KL þetta eru 5 stjörnu hotel væni, ekki amarlegt.

Bless bless

 
At 7:09 AM, Anonymous Anonymous said...

þú gleymdir Seiddi nafninu:) hlakka til að fá þig heim!! :) ekki drífa þig samt of mikið, þá gleymiru bara að njóta þess að vera þarna.. því þegar þú kemur svo heim áttu eftir að vilja fara aftur út eftir einhvern tíma:)
hmm... sé þig þá í sumar :)

 
At 5:12 PM, Anonymous Anonymous said...

hæhæ foli...bara að kommenta fyrir komu mina...og láta þig vita að ég filgist með þér;)...hehe...
mbk.
bynda

 
At 6:03 PM, Anonymous Anonymous said...

Sæl Sveinn minnn, nú er mar búin að lesa söguna í tvh. og það leynir sér ekki að maður er pínu stolt af strákunum.. Gott með þig!!
En já nú eru fimm ár síðan við hin fermdumst og ætlum að halda uppá það svona pínu "reunion" er að spá hvort maður gæti fengið heimilisfangið þitt þarna úti svo maður gæti sent þér formlegt boðskort!!
Endilega addaðu mér á msn gudny-thord@hotmail.com
Gangi þér allt í haginn

 
At 1:17 PM, Blogger Alexandra said...

hahahha fráááááábææær fjárhagsáætlun :) hehehhe og ég hlakka svo til að fá þig.. En það er 7000 kr í tryggingar.. ekki 2000 ......... hate to burst your bubble.. hhehehe


Eníveiss missjú og drífðu þig heim

 
At 5:26 PM, Anonymous Anonymous said...

...viltu vera svo góður að blogga...það er komin apríl...!!!en annars mun ég búast við bloggi næstu daga...ekki valda mér vonbrigðum...:)
kv fra UK

 

Post a Comment

<< Home