Saturday, February 24, 2007

Lake Tahoe


þetta var allveg svakalega gaman en áður en við komumst að staðnum þurftu jeg John og Boba að keyra bílnum að staðnum sem tekur allveg 13 klukkutíma og jeg keyrði helminginn, ferðin að staðnum var held jeg bara hálft gamanið því við fórum í gegnum marga skrautlega bæji, og á leiðinni fórum við frammhjá mörgum Bleikum húsum eða svokölluðum Ranch-um þar sem helling af ekki svo góðum hlutum gerast ef þið fattið hvað jeg meina... einn af minnisstæðustu bæjonum sem við fórum í gegnum var bærinn Hawthorn, við stoppuðum þar einfaldlega út af því þar var Mc-Donalds veitingarstaður málið var að konurnar þarna voru ekki upp á marga fiska jeg sver það er örugglega rosalega erfitt að finna konu í bænum sem hefur allar tennurnar sínar, því þær þarna á Mc voru með svartar tennur og blótuðu rosalega mikið og öskruðu á hvort annað.. þetta var vægarsagt skrautlegt.... en loksins komumst við upp í skíðaskálann sem jeg myndi ekki kalla síðaskála frekar eins og stórt einbýlishús það voru 4 baðherbergi jeg held að það sé allt sem segja þarf um það jú og skálinn var með þryggja bíla bílskúr svona ef þú hefðir komið með tvo auka bíla hahaha... Nú eins og flestir vita þá hef jeg aldrei skíðað á minni stuttu æfi en jeg dreif mig bara í leigði mér eitt par skíði (þegar jeg segji jeg leigði mér þá meina jeg þau).... Paba John hafði síðan pantað handa mér skíðatíma jeg fór í tímann en eftir klukkutíma ákvað jeg að þetta er eithvað sem jeg þarf ekki á að halda þannig að jeg bara stakk mér í júpu laugina og fór upp í barnabrekkuna og gékk bara svona ágætislega... 3 4 og 5 daginn var jeg síðan orðin heví góður og gat skíðað niður flestar brekkurnar... nú síðan eitt fyndið sem gerðist var það að jeg og Boba ákvöddum að fara niður svona stökkpalla skíða brekku hann fór fyrst upp einn stökkpallinn en flaug ekkert því hann fór svo hægt upp en síðan var komið að mér og jeg fer allveg á fullri ferð og flíg hreynlega nokkra metra og lendi siðan á rassinum og skíðin fljúga af mér og meðan jeg síðan stend upp öskrar einhver amríkaninn fyrir aftan mig: get out of the fucking way... og jeg allveg öskra: i would if i could dum ass.... já gaman að því.... núna er klukkan 3 og jeg er að fara klukkan 6 til Guatimala sem verður allveg einstaklega gaman allveg er jeg viss um það... já og allir að muna að kaupa tímarit víkurfretta 15 mars því jeg verð í því :D:D... júhúúú.... bless bless...
þetta er draugabærinn sem er einn af meinguðustu bæjum því þegar wwII var þá var mikuð um sprengi efna tilraunir þannig að kannski jeg hefði ekki átt að borða þennan MC borgara.....

Tuesday, February 13, 2007

jeg veit jeg veit.....

Það er ekkert svo margt búið að gerast... það eina er það að einn ensku kennari hérna er búin að fara rosalega í taugarnar á mér upp á síðkastið hann heitir dadaradamm Mr. DeVito, þannig standa málin að ég sleppti að mæta í tímana hans, allt í lagi með það ég lét skrifstofuna vita og allir vissu þetta þar á meðal hann en um leið og jeg hafði gert þetta byrjaði hann að vera allgjör auli þannig er að jeg er aðstoðarkennari í digital media tímanum og eiði jeg mestum mínum tíma við að laga vefsíður og laga hitt og þetta í kringum tölvur nú konan sem er yfir þessum tíma biður mig um að fara út með endurvinnslu ruslið út í endurvinnslu gáminn, nú þegar jeg geng út ganginn í skólanum mæti jeg þessum DeVito og hann horfir á mig með ógeðissvip og segir you know what Svenn you look much better with a trash bag in your hand then you will ever to behind a desk... eins og ég er svaraði bara svona hahaha ooo you crak up DeVito enn í rauninni var ég að springa, ég geri ekki neitt fyrstu daganna því jeg hafði ákveðið að fylgjast með þessari barnalegu hegðun hjá honum og skrifa það niður það sem hann segir... nú eftir nokkra daga fer ég inn í stofuna hans og tala við hann í einrúmi og segji honum að jeg sé allt annað en ánægður með það hvernig hann hefur hagað sér síðan síðan bendi jeg honum á allt það sem hann hefur sagt og segji honum að jeg muni fara með þetta til Forseta skólans sem er með skrifstofu hérna niðri og er góður vinur minn ( hann meðal annars borgaði 2000 dollara fyrir mig því hann vildi ekki biðja mig um pening því jeg hafði komið með svo ferskan blæ inní skólann... friends with the right people) Nú Mr. DeVito fer allveg í keng og segir að hann sjái svo innilega eftir að hafa sagt þessa hluti og segist aldrei muna gera þetta aftur... það virkilega fyndna við þetta allt saman er að sama daginn talaði hann við allan senior bekkinn og sagði þeim að hann hafi verið óréttlátur við mig og að hann hafi aldrei átt að segja þessa hluti sem hann sagði..... nú mæti jeg honum á ganginum og gef honum svona yfirmanns look svona hei þú i got you in my hands .... allaveganna jeg vann þennan bardaga....

Nýjar tennur :D

jább þið heyrðuð rétt jeg er komin með nýtt sett af tönnum.. í gær var jeg í 7 klukkutíma hjá tannlækninum sem var að smíða nýjar tennur í efrigóminn minn núna eru þær allar þráðbeinar og skjanna hvítar :D.... nú sjáið þið mig varla loka kjaftinum....

Taho

jább mikið rétt núna á laugardaginn er jeg að fara á skíði og á öruglega eftir að koma heim með brotna hönd eða fót... en við skulum vona að þetta gangi nú allt saman vel fyrir sig...


Nú síðan er það Guatemala

Vikuna sem kemur eftir Taho ferðina fer jeg síðan í tvær vikur til Guatemala þar munum við klífa fjöll og hjálpa við biggingu spítala og fleirra og fleirra.... en jeg veit ekki hversu skemmtilegt það verður þegar maður er fótleggsbrotinn eða handleggsbrotinn...