Friday, September 22, 2006

Bara jeg...

þetta gerist bara fyrir mig, þanngi er að þú verður alltaf að mæta í skólabúningi ef þú gerir það ekki þá verðuru rekinn heim eða þarft bara að skipta um föt eða þú getur borgað einhverja 10 dollara fyrir að hafa ekki mætt í skólabúninginum. en í gær var sagt við okkur að allir ættu að mæta í venjulegum fötum og borga þarafleiðandi einhverja 10 dollara sem myndu bara í einhvern krabbameinssjóð, okey í dag mæti jeg bara í venjulegum föum en kemmst að því að þessi dagur ætti að vera næsta föstudag, vá þetta var vændræðalegt,, en þá hugsaði jeg bara með mér að allir körfubolta strákarnir sem koma frá hinum og þessum löndum mæta alrei í skólabúningi vegna þess þeir eiga ekki neiinn.... en neeeeeiiii akkurat í dag fengu þeir skólabúninginn og jeg var sá eini í skólanum ekki í skólabúningi og je þurfti næstum því að útskýra það fyrir hverjum einasta sem jeg mætt jeee i thought it was this friday not the next...... þetta var bara rosalega fyndið...

Sunday, September 17, 2006

vá.. vá vá vá

þetta er það fyndnasta sem jeg hef lent í okey,, við eiginlega allir krakkarnir úr efsta bekknum í skólanum ákvöttum að fara down town þetta æðislega laugardagskvöld. og jeg náttúrulega klára heila hvítvínsflösku og er verð svoldið skrautlegur og kaupi föt fyrir 500 dollara og það var aðeins einar buxur og einn pólóbolur að vísu vvar þetta burrbury bæði klllllllllllæækl. síðan er jeg þarna og síðan rennaruj læaf mér og jeg spyr þesssa fallegu stelpu á home comming dansleikinn og húnn segir yessssss :D:D:D:D:D:D:DD:D:D:D:D:D... jeg nástum gæti grátið... hún er svo falleg... hún heitir sarah og er í myndaalbúminu.... allaveganna síðan kem jeg heim til mamma sue... það er þar sem jeg bkljý og akkurat þeta kvöl gistu tveir skiptinemar hjá minni fjölskildu hann josha og boba... þegar við komum heim var mamma sue heima og þegar hún heyrði góðu fréttirnar frá mér og söru þá kveiktu hún á magaríta vélini og bjó til helling af áfengnum drykkjum handa okkur ... og við urðum svo fullir að vá já á ekki jæú ækæjaaukatekið örð... nem hvað að við þrír förum í bílskúrinn og kveikjum á gólfbílnum og við þrí r keyrum ujm hverfið um miðjanóttinaa... þetta var það klikkaðasta sem jeg hef gert á æfinni að keyra um á gólfbíl um miðjanóttina á risastórum gólfvelli... þetta var svo klikað... allaveganna þetta var af.jlk það sem jg eg vildi segja ykkur... alavlelganna nún aer jeg gvvfarinn að sofa.svo sgóað nótt bíbíurnar mínar góða nótt.... :D

Thursday, September 14, 2006

það eru komnar myndir jeijj... endilega kommentið á þær og seigið hvað ykkur finnst hérna á hægri hönd.

Tuesday, September 12, 2006

arrrg !

jeg þarf að gera svo mikið... fyrir ensku þarf jeg að skila tveimur 15 blaðsíðna ritgerðum fyrir árslok og lesa 5 bækur eftir áramót.. En sum fög eru auðveldari en önnur t.d líkindareiknings tímarnir eru rosalega auðveldir og eitt svoldið fyndið við þann tíma er það að kennarinn er fyrrverandi atvinnu pókerspilari hohoho... Og eitt annað fyndið jeg bara vona að jeg verði ekki rekin heim fyrir það, þið kannski vitið að 11 september var í gær, það fór sko ekki framm hjá neinum hérna í bna, allaveganna í sögutíma áttum við að skrifa um hvað okkur fannst um 11 september.... jeg skrifaði mestu hatursræðu sem um getur... en hún var mjög vel rökstudd, þetta ætti að ganga, nú síðan er stjórnmála kennarinn rosalega mikill anti - bandaríkjamaður.... úúú jeij við nokkrir krakkar erum að fara á phantom of the opera á morgunn, mér hlakkar ekkert smá til, þessi síning á víst að vera allveg stórkostleg. Já síðan er Rolling stones handan við hornið.

Friday, September 08, 2006

Skólinn

usss jeg er alltof fljótur að koma mér í einhverjar nefndir jeg tek alltof mikið að mér, núna er jeg orðinn formaður fjáröflunarnefndar leikfélagsins og kórfélagsins og einn af aðaleikurunum í söngleik sem við munum sína í New York á næsta ári, jeg verð óperu slátrarinn sem er allgjör perri, ó jeeeeee. Á morgunn er jeg að fara á fótboltaleikinn og stjórna köku sölunni hahahaha allt hérna er eithvað svo oooo jeg get ekki líst því, stundum fæ jeg svo mikinn kjána hroll hérna. Ooooo já síðan er jeg í utanfararráði hérna við erum víst á leiðinni til Suður Ameríku en í rauninni þurfum við ekki að hafa áhyggjur að neinu því skólinn borgar allt fyrir okkur, nú síðan í febrúar þurfa allir bekkirnir að gera eithverja feel trip í tvær vikur og þá er planið að fara til Mexikó. Vitið þið jeg hélt að allir væru geðveikt að elska Amríku en í rauninni þá er öllum rosalega ylla við stjórnvöldin, það kom mér svoldið á óvart. Vá hvað jeg elska að vera í skólabúningnum mínum hann er svo kúl og stelpurnarn í míní pilsum æðislegt. Mr. Dusterbeck sem er pólitíski kennarinn minn er að hjálpa okkur í bekknum að sækja um styrki og sækja um háskóla, ef allt gengur eftir óskum þá kemst jeg inní einn slíkan hérna í Bandaríkjonum því að hafa tvær diploma er víst allveg rosalega gott og háskólarnir sækja eftir slíkum metnaði.. humf hahahaha... okey þá. Vonandi lærir maður að vera meira samviskusamari hérna í Vegas. dííí vá hvað jeg hata suma hérna eða ekki hata meira svona vá þau fá allt hata. Ein stelpa sem sækir mig alltaf í skólann á glænýjan Bmw einhvern 550i eithvað jeg man ekki (fyrir Alexöndru). sem kostaði einhverjar 7 milljónir... vá hvað jeg hata þetta lið hérna. Eitt fyndið sem jeg verð að gera einhverntíman, því miður má jeg ekki keyra blæjubílinn né jeppan en það er annað farartæki í bílskúrnum og það er golf bíllinn, jeg er að pæla í því að keyra bara á honum í skólan... það yrði svoldið kúl. já fyrir þá sem sögðu að jeg tala hræðilega ensku (Elfar) þá tala jeg bestu enskuna af öllum þessu serbum og þýsku krökkum sem eru hérna... svo ha ha.

myndir fara að koma.

Sunday, September 03, 2006

Jeijj

Heyridi vitid thid hvad jeg er ad fara a Rolling stones tonleika eftir einhverjar vikur sidan i naestu helgi er jeg ad fara a mamma mia songleikinn, sidan er jeg ad fara med Sara, El og Anikku a the Predusers. i haust. That er allt ad verda vitlaust. og eitt annad geeeedveikt, fjolskildan min er rosa mikid fyrir ad fara a uppbod svo thau eiga 3 vatnslita myndir eftir einhvern gaur en fyrrverandi eigandi thessara myndar var Mac Fleedwood sem er stofnandi hljomsveitarinnar Fleedwood Mac og hann aritadi thessar myndir, ekki nog med that tha eiga thau lika gitar aritadan af ollum i Rolling Stones og risastora pokerspjald aritad af ollum James Bond leikurunum. Annars er skolinn ad byrja a thridjudaginn sem mig hlakkar mikid til.

Fleirri myndir koma innan skamms.


thetta er husid mitt og fallegu farartaekin okkar.

thetta er sundlaugin fyrir i bakgardinum.

uppi til vinstri er risa heitapottur og til haegri er hellirinn med fossinum og vatnsrennibrautinni, rosa kul.

Saturday, September 02, 2006

Hérna kemur ferðasagan.

Jeg kem út úr flugvélinni í Vegas og tek innanhús lest til farangurins míns nú og þar bíður "mamma" mín eftir mér með risa skilti sem á stóð Sveinn Enok Jóhannsson, frekar fyndið reyndar. Nú hún keyrir mig heim til sín í þessum HUGE svörtum Cadilac jebba á geeeeðveikum krómfelgum, allur náttúrulega leðurinnréttaður með 4 lcd sjónvörp og tvo dvd spilara. Nú þegar við erum að beigja inn í hennar hverfi þurfum við að fara í gegnum risa hlið þar sem öryggisverðir gæta allan sólahringinn þaðan keyrðum við síðan heim til hennar í HUGE hús með útihurð sem var svona 4 metra stór og 2 metra breidd, þetta var eins og að koma inn í höll. Allt inní húsinu var stórt, sama hvað það var þá var það king size, jeg sver jeg hef aldrei séð jafnstórt sjónvarp og þau eiga og þau eiga 3 svoleiðis eitt í niðri sem er leikherbergi með pool borði, pinball borði, þau eiga jafnvel svona spilakassa já og ekki má gleima líkamsræktarherberginu, annað er í sjónvarpsherberginu og hitt í hjónaherberginu. Vá og síðan garðurinn þau eiga risa sundlaug sem er með fossi, helli og vatnsrennibraut, síðan er heitapottur auðvitað líka sem jeg skil ekki afhverju þau þurfi því hitinn hérna fer ekki niður fyrir 35°c ekki einusinni á nóttunni. Og jeijjjj jeg þarf ekkert að þrífa eftir mig því það er kona sem er hérna 5 daga vikunnar til að þrífa föt og strauja og önnur kona sem þrífur húsið. Okey þetta síðan liðu nokkrir dagar og hún Sue fór að kaupa skólabúninginn á mig sem jeg er rosa ánægður með svona kakí buxur hvít skirta og byndi.

Skólaferðin:

Núna á mánudaginnn áttu allir þeir sem eru á seinna árinu í Hige school að fara í svona sklingaferð sem jeg hélt að væri á risa stóru skipi en neibb eithvað misskildi Sveinn þetta því við vorum 9 krakka um borð í árabáti og vorum að róga í 3 daga út á einhverja eyju sem er rétt fyrir utan ströndinni á Main, hvar var klósettið Sveinn? jább það var fata fyrir aftan mastrið á bátnum. En jeg sem betur fer náði að þrauka í 3 daga þangað til við komum á eyjunna Hurricane island sem þurrkaðist út skindilega. Núna fattaði jeg afhverju þessir krakkar voru látnir í svona ferð, bara til þess að þau föttuðu nú hvernig er að vera úti, því þetta voru allt krakkar sem eiga sinn eiginn Range rover eða Bmw sem pabbi þeirra gaf þeim. okey og hérn kemur eitt ógeðslega skemmtileg staðreynd jeg kinntist nefninlega einum stráki sem heitir Brook Smith getiði hvað pabbi hanns á júbb mikið rétt alla 12 McDonalds veitingastaðina í Vegas tjing tjing Jeg datt í lukkupottinn. En á meðan við vorum á bátnum í þessa 3 daga þá kinntist jeg öllu rosa vel og allir hérna eru hreynt frábærir fyrir utan þýska skiptinemann sem er allgjört pain in the as, voða massakökull. Hvern einasta morgunn þurftum við að vakna klukkan 5:30 og stökkva ofan í ískaldan sjóvinn og sinda smá spöl, þetta var lífsreynsla jeg segji ekki annað. Á eyjunni fórum við í klettaklifur og ýmsar gönguferðir já og eitt annað allir fengu svona pásu frá hvert öðru í 3 klukkutíma og við áttum bara að vera á tilteknum stað og ekki fara neitt bara að hugsa og hvíla okkur á hvert öðru, jeg áhvað að leggja mig í sólinni og vaknaði 2 klukkutímum síðar allveg eldrauður í andlitinu, frekar fyndið. eftir þessa ferð keyrðum við frá ströndum Mainar til Bostan tókum þar flug til New york og þaðan flug til Vegas, jeg verð orðin heimshorna flakkari þegar jeg verð komin heim.

Vegas:

Síðan þegar jeg er komin heim þá er Sue "mamma" búin að skrá mig í klúbbhúsið sem er bara hérna rétt hjá og þar get jeg tekið gólfkennslu hvenær sem er og borðað frítt á veitingarstaðnum sem er þar. Vá jeg get ekki annað sagt en það sé æðislegt að vera hérna.