Monday, October 23, 2006

Stefnumótið... úúúú

Fyrsta stefnumótið okkar Söruh var á laugardaginn, það var allveg frábært, við gerðum svoldið grín af því að hún þurfti að sækja mig.. hahaha... já jeg má víst ekkert keyra hérna útl0ndunum, allaveganna við fórum á flottan veitingarstað sem hét Havana club það gékk allt eins og í sögu þar við töluðum um allt milli himins og jarðar og eftir matinn ætluðum við síðan að fara í bíó en við hættum við á seinustu stundu og ákvöðum að fara á 50's dinerinn sem var þarna rétt hjá þar fengum við okkur sjeik, þarna færðu sjeikinn í svona gler glasi svona allveg eins og í bíómyndonum, allaveganna við fengum okkur eitt stórt sjeikglas og drukkum úr því bæði, það var allveg rosalega sætt :D hahaha rosalega bandarískt að mér fannst. Eftir þetta fórum við síðan í partí hjá Daniellu, við vorum ekki allveg að nenna því þannig að við skruppum bara saman í heitapottinn sem var fyrir utan húsið hennar og vorum í honum í dágóða stund. Eftir heita pottinn kvöddumst við og jeg þurfti að sjá um að allt gengi vel í partíinu, jeg get sagt ykkur eitt og það er að krakkarnir hérna eru allveg eins og á íslandi, þegar allir verða fullir þá byrja allir á trúnó og það var enginn undartekning hérna allir hágrenjandi, eins og hún Mama sue orðaði þetta"different tree, same monkeys" allaveganna seinna um kvöldið hringdi hún Sarah í mig og bauðst til að sækja mig og bauð mér að gista heima hjá sér, jeg þáði það allveg eins og skot ;) hohoho... heima hjá henni vorum við síðan bara spjallandi saman langt framm á nótt... morguninn eftir var svoldið vandræðalegur eða jeg hélt að hann yrði það jeg eithvað að koma framm úr gestaherberginu á náttfötunum hahahaha... en þetta gékk allt saman vel mamma hennar Söruh bakaði pönnukökur og dekraði allveg hreynt í kringum mig :D... Næsta helgi er 3 daga helgi og mun jeg of fjölskildan vera að fara til San Francisco á Steelers leik sem er fótboltalið í uppáhaldi hjá fjölskildunni þar munum við vera á flottu Hilton hóteli og látum dekra við okkur þar... jæja svona er þetta búið að vera hjá mér :D allveg rosalega gaman ... já allveg rétt helgina eftir þessa helgi forum jeg og Sarah á okkar annað stefnumót og þá förum við á Elton John tónleika, það verður ábyggilega rosalega gaman...

Þangað til næst Bæjó :DJá hérna kemur loksins myndin af okkur frá Home coming

Monday, October 09, 2006

Ballið búið

þetta byrjaði svona, allir mættu í skólann á Föstudeginum inní íþróttarsalnum þar vorus síðan öll íþróttarliðin kinnt og kennararnir töluðu um hitt og þetta, síðan er tilkinnt hver var prinsessa og prins í 9, 10, 11 bekk og síðan koma að kónginum og drottningunni sem auðvitað jeg og Sara unnum :D:D... það var allveg geggjað, salurinn trilltist :D... jeg fékk minn borða utan um mig og sara fékk litla tíöru... nú föstudagsnóttina gisti jeg hjá Daniellu sem er bekkjarsistir mín og hísir tvo skiptinema... þar vöktum við lengi og átum og átum junkfoot allt non-fatreduced ;)... og við fengum tótalí junkfood hangover hahahhaha... þetta var setningin okkar junkfood hangover virkilega fyndið :D... allaveganna á laugardeginum fórum við síðan á homecoming leikinn og töpuðum illa þar. en kvöldið var síðan æðislegt... jeg og Daniella forum til Söru þar sem hópur af krökkum hætluðu að mæta. þar kem jeg með svona blóm á höndinna hennar Söru sem jeg renni upp hendina hennar....og hún smellir blóminu sem hún keipti á mig, þetta var allt rosa sætt og skemmtilegt.. þar tókum við fullt af myndum sem koma bráðum á síðuna... við vorum síðan sótt af risalöngum limmójebba sem keyrði okkur á italskan stað þar borðuðum við og limmóinn skutlaði okkur síðan á dansiballið... þannig fór þetta... jeg og Sara förum síðust út úr limmanum og löbbum að hurðinni að dansleiknum þegar við komum inn var allt stoppað og okkur heilsað eins og kóngi og drottningu sæmir... eftir dansinn fórum við hvor sína leið, jeg fór til Daniellu og drakk einna hvítvíns og varð skemmtilegur fyrir vikið....

Thursday, October 05, 2006

Home coming.

Þá fer að líða að því, home coming er núna á laugardaginn mama sue er búin að panta jakkafötin, limman og borð á rosalega fínum veitingastað í miðbænum á einhverju hótelinu. Jakkafötin sem við ákvöddum að fá samanstanda af svörtum buxum hvítri skirtu, kórallituðu vesti og byndi til að passa við kjólinn hennar Söruh og síðan toppurinn yfir iið er að jeg er í síðum aðsniðnum hvítum jakka sem er allveg to die for :D... Þannig laugardagurinn verður einhvernveginn svona... jeg fer heim til Söru þar sem við verðum ásamt nokkrum vinum og tökum myndir þar af okkur síðan kemur limmóinn og sækir okkur og skutlar á veitingastaðin þar borðum við einhvern góðan mat (jeg á svo pottþétt eftir að skíta út hvíta jakkann) það förum við síðan á dansiballið og þar mun jeg dansa eins og hvítur maður, og þar verður síðan tilkinnt hvort jeg og Sara höfum unnið titilinn King and Queen ... og ef svo verður þá verðum við fremst í skrúðgöngunni í rosa flottum blæjubíl.... það er eins gott að jeg vinni ;).... Nú á morgunn (föstudag) er síðan tailgate í skólanum sem er eins konar karnival þar verður mikið glens og grín, við grillum og gerum eithvað skemmitlegt þar... jú jeg verð klæddur í lukkudírsbúninginn sem er panda :D jeijj hahahaha og sel popp... já jeg gleymdi næstum að seigja ykkur að í gær fór jeg út að borða með famelíunni á svona japanskan stað þar sem við borðum fyrir framan svona risa stóra hellu og kínamaðurinn eldar fyrir framan okkur og sínir allskonar listir, þetta var allveg svakalega flott hvernig hann henti eggi með spaðanum sitt og hvað án þess að brjóta það og braut það síðan akkurat í miðjunni svo að skurnin varð eftir.... jeg fékk mér nautasteik og stóran lobster það var allgjört lostæti...sjáum til hvað hef jeg gert meira hummm.. já jeg fór í svona söng work shop þar sem jeg var að leika og syngja... síðan þegar sá dagur var að verða búin kom kona sem var þarna og tók mig á tal og bauð mér hlutverk í Óperettu jeg mun bara vera bakvið ekkert singa en hún sagði að þetta væri bara byrjuninn, það verður gaman að sjá hvort það verði eithvað út úr þessu :D já þá held jeg bara að þetta sé komið... þangað til næst bæjó