Friday, November 24, 2006

Hawaii

Það versta við ferðalagið var það að flugið tók 6 klukkutíma sem ætluðu aldrei að enda en sem betur fer tók jeg með mér ps3 tölvuna og gat leikið mér eithvað smáveigs þangað til það hætti að vekja áhuga minn og á endanum sofnaði jeg og vaknaði á Hawaii jeijjj :D:D þegar komið var út úr flugvellinum kom einhverskonar einkarúta sem Papa John hafði pantað og skutlaði okkur og öllum þessum svakalega farangri að bílalegustöðinni þar sem við leigðum stærðsta bílinn sem við mögulega gátum fengið, því o.m.g við sættum okkur ekki veið neitt betra en það besta. Nú síðan keyrðum við upp að hótelinu okkar sem er rosalega fínt Sheriton hótel frá Konunglegu Hawaii ættinni við vorum á 19 hæð með tvö herbergi hlið við hlið. Nú á sunnudeginum var farið í smá könnunarleiðangur um eyjunna við skoðuðum meðal annars golfvöllin sem jeg og Papa John myndum spila á næstkomandi þriðjudag, um kvöldið vorum við öll svo þreitt að við notuðum bara herbergisþjónustuna og pöntuðum matinn okkar upp í herbergin. Mánudagurinn fór þannig að við fórum öll á ströndina og böðuðum okkur í sólinn ásamt smá snorkli í og með jeg sá meðal annars 3 risastórar skjaldbökur sem jeg elti í hálftíma mér til mikillar skemmtunnar :D:D. Svo á þriðjudeginum vöknuðum jeg og Papa john klukkan 5 því við áttum pantaðan golfvöllin klukkan 7, þetta voru mínar fyrstu 18 holur og þær gengu bara ágætlega verð jeg að segja jeg slóg 118 högg af 75 sem myndi vera par á þessum tiltekna velli, restin af deginum var síðan eitt í Pearl Harbour sem var allveg gríðalega áhugavert þar skoðuðum við staðinn þar sem árásin var gerð og farið var með okkur yfir Arizona eitt af skipsflökunum síðan fór jeg inní kafbát sem var allveg rosalega hipp og kúl og var farið með mann í gegnum allt í sambandi að halda svoleiðis hertóli gangandi, eftir þetta skoðuðum við RISA stór herskip frá 1945 og hvernig það allt saman virkaði, en það sem mér fannst mest áhugaverðast var kjarnorkusafnið þar sem við skoðuðum kjarnorkusprengju sem (ef hún væri hlaðin) gæti eiðilagt allan heiminn sem var svoldið scary. Á miðvikudeginum fórum við á rosalega fallega strönd sem var í klukkutíma fjarlægð frá hótelinu þar eiddum við deginum við snorkul og sólböð. og í dag fimmtudaginn fórum við á aðra strönd og lékum okkur í öldonum sem var allveg svakalega gaman og eftir það var farið í Thanksgiving mat á rosalega flottum veitingastað þar sem jeg borðaði á mig ekki eitt gat heldur mörg. Síðan komum við upp á hótelherbergi og Mama og papa Bowers foru að sofa en við strákarnir ákvöðum að horfa á nokkrar myndir og panta herbergisþjónustu allt skrifað á The Bowers.

Vitiði jeg held að Mama sue sé að reyna að vera eins vond við mannin sinn og hún getur því hún er í því að segja hluti eins og usss Svenn don’t tell John I bought you this million dollar jacket, uss Svenn don’t tell him this and that, því hún er sko enginn smá big spender.

Jeg og Sarah erum síðan að fara á Honutubrjótinn í desember og síðan er jeg að fara í matarboð með fjölskildunni hennar 1 desember. Það er allt að gerast hérna í sindarborginni.

Já síðan er jeg mjög líklega að fara til Californiou aftur í næstamánuði í skíðaferðalag sem verður án efa rosalega skemmtilegt. The Bowers borga auðvitað :D…

kveðja úr Sin City

Tuesday, November 14, 2006

Rolling Stones !!!

jeg held jeg byrji bara á Föstudeginum... jeg og Sarah þurftum að æfa okkur á píanóið og jeg þurfti að æfa sönginn því við vorum að fara að syngja og spila í matarboði seinna þennan dag. Kvöldið gékk allveg fullkomnlega, við gerðum þetta allt saman með stæl. jeg var klæddur í Smóking og Sarah var í flottum kjól... Laugardagurinn var aðaldadgurinn því þá var Rolling Stones um kvöldið sem var allveg hreint æðislegt, þetta var svoooo töff, Mama sue keypti handa mér Rolling Stones jakka og peysu, rosa hipp og kúl :D... Eftir þetta var síðan farið uppí hótelherbergið og talað saman langt framm á nótt...

Hanalúlú !!!

Jeyjj núna á föstudaginn verður farið til Hawaii það verður bara gaman við munum gista á einhverju fínu hóteli og verður farið að skoða allt... síðan kaupir maður svona strápils og blómakrans... stundum trúi jeg því bara hreinlega ekki öllu því sem er að gerast í kringum mig... þetta er æðislegt líf hérna í Sindarborginni Las Vegas...

Wednesday, November 01, 2006

Halloween

Halloween var í gær, allveg æðislega gaman jeg og Josha sem er þýskur skiptinemi settum upp the hunted house sem var allveg reosalega velheppnað, reyndar þegar við vorum allveg að vera búin að setja það upp þá datt jeg úr stiganum og ofan á reipin sem héltu því uppi og jeg reif það allt niður... jeijj... en við vippuðum því upp og allt gékk vel... síðan kom kvöldið og jeg dressaði mig upp.. getiði hver jeg var... hahahah jeg var Hitler :D... mama sue átti her hattinn og allann búninginn... öllum til mikillar viðurstigðar í partíinu... hahaha nei auðvitað ekki það elska mig allir hérna... Hún Sarah var skauta kona... jeg og hún gengum síðan hús úr húsi, hönd í hönd, kinn við kinn, og söfnuðum nammi í koddaver... þetta var allveg æðislegt kvöld... já siðustu helgi eða frá fimmtudegi til sunnudags var jeg í San Francisco sem var allveg æðislega gaman. við fórum í skoðunarferð í kring um Alcatraz undir Golden gate brúnna og skoðuðum síðan risastór tréé, allt rosa gaman við fórum í svona gamlan vagn sem tók okkur þvert yfir borgina, skoðuðum þessar bröttu götur og flottu hús... en eitt af því skemmtilegasta sem jeg gerði var að fara á svokallaða seg way tour sem er rosalega skemmtilegt tæki. jeg læt mynd af tækinu hérna fyrir neðan.. síðan koma fleirri myndir af farðinni og halloween rétt bráðum inná picturetrailið mitt... allaveganna jeg er svo ánægður hérna... jeg held þið munið aldrei sjá mig aftur svo jeg kveð núna í seinasta sinn.. bless allir þeir sem jeg þekkti... hahahah kannski ekki allveg ;)... ooo Sarah er æðisleg... varð bara að enda á þessu... þetta hljómar líka svo vel.. Sarah og Sveinn...

allaveganna skrifumst síðar.. bæjó :D


þetta er trillitækið