Monday, December 25, 2006

Það er allt að gerast !

jæja núna á 21 fór jeg með henni Söruh á Phanthom of the opra, á þessum degi fyrir 2 mánuðum byrjuðum við saman :D... allaveganna þessi síning var allveg hreynt brilliant á þessari síningu þá hövðu þeir risa stóra ljósakrónu (eins og í myndinni) sem síðan var látin hanga yfir áhorfendum og síðan í enda síningunnarinnar féll hún síðan ekki minna en meter fyrir ofan hausinn á manni, þetta var eithvað sem jeg hef bara ekki upplifað þetta var allveg fabílus... nú síðan á föstudaginn fór jeg og mama sue á Libarachy matstaðinn sem er einn af þessum upprunalegu veitingastöðum í vegas, nú þar borðuðum við matinn okkar með vinkonu sue sem á hárgreiðslustofur út um allt hérna í vegas og með henni voru vinir hennar sem voru tveir feitir hárgreiðslumenna sem voru hommar, vitið þið jeg hef ekki upplifað fyndnara kvöld hahaha, allt kvöldið þá spilaði maður á píanó og söng allveg hreynt brilliant... og út af því að pabbi hérna úti fór á skíði með öðrum sini sínum þá fékk jeg að keyra Benzann í viku sem er allveg hræðilega gaman :D... Nú það hefur eftil víst ekki farið framm hjá neinum að núna eru jólin búin og jeg var að opna bakkana í morgunn, jeg veit að þetta blogg er ekkert nema upptalning af því sem jeg geri en jeg verð bara að segja hvað jeg fékk :D... jeg fékk 21" flatsjónvarp með dvd spilara, síðan fékk jeg svona steríó samstæðu sem jeg get látið geislaspilara í og ipodinn minn, síðan fékk sveinn burburry peysu, skyrtu, trefil og bol, helling af lacoste bolum og peysum við því og tvö pör af ermahnöppum:D.. þetta er æðislegt hérna, amma hérna úti gaf mér 100 dollara og hin amman gaf mér svona 50 dollara í einsdollara seðlum sem koma í svona tjekkhefti og eru fastir saman, akkurat það sem mig vantaði ;)... og núna í kvöld er jeg að fara til daniellu sem er stelpan sem hísir tvo skiftinema og eru foreldrar hennar góðvinir minnar fjölskildu, þar verður opnað fleirri pakka og borðað góðan mat.... já eftir áramót verður farið til Utha í skíðaferðalag með bróðir daniellu það verður bara hann jeg og Josha þannig að það verður bara gaman... annars er ekki meira að segja frá mér, jeg hef verið eithvað slappur undanfarna daga með kvef og einhver leiðindi, en það fer vonandi batnandi.....

vonandi hafa allir haft það sem best og borðað ekki of mikið yfir sig... jeg sé ykkur síðan á nýju og fersku ári í júlí ;)...

Thursday, December 14, 2006

Halló Halló... er ekki allt í lagi heima hjá þér ???

Það er allt í lagi heima hjá mér... Já mig langaði að segja ykkur frá Deitinu sem jeg bauð henni Söru á það er alltaf sami glamúrinn hjá honum sveini það er ekki spurning... Nú þetta byrjaði þannig að jeg sótti hana á Bensanum (auðvitað) þegar jeg kom heim til hennar hafði jeg Barry white tilbúin í spilaranum jeg skoppaði út úr bílnum, og bankaði létt á hurðina, hún kemur til dyra allveg eins og drotning og jeg rétti henni rauða rós (það er ekkert annað) nú svo valhoppum við inní bílinn og jeg íti á play takkann og lagið byrjar, maður verður alltaf að vera undirbúin ;) hahaha... jeg keyri síðan af stað og við komum upp í klúpphúsið rétt fyrir 6. Sveinn réttir valet gaurnum lyklanna af bílnum og við leiðumst hönd í hönd að hurðinni sem er opnuð fyrir okkur af einum þjóninum, þegar inn var komið var rétt okkur sitthvort kampavínsglasið og við byrjuðum að mingla við ríka og voldugafólkið sem býr í Anthem Country Clup. Núna ætla jeg að fara nokkra klukkutíma aftur í tíman og segja ykkur hvernig jeg hafði undirbúið þetta: fyrr um daginn hafði jeg farið upp í klúbb húsið og sagt þeim að jeg vildi borðið við arineldinn, nú til þess að enginn myndi taka borðið okkar var það frátekið með svona merkimiðum á borðinu, jeg sagðist heita Sveinn Jóhannsson og að jeg væir að bjóða kærustunni minni henni Söru út að borða allt í lagi með það. okey núna erum við komin aftur í nútíðina og við erum rétt komin inn, við lítum á borðið okkar og sjáum merkimiðana nema hvað að á þeim stendur Sveinn Jóhannssoon og Sarah Jóhannsson... þannig að þetta augnarblik vorum við gift, mikið gaman mikið grín, hlógum við mikið að þessu. :D hohoho... fyrst voru svona smáréttir sem þjónarnir báru framm meðan fólkið stóð og talaði saman, nú þegar klukkan slóg 7 var sest að borði og 6 rétta máltíðin hófst, fyrsti réttur var krabbasúba, næsti réttur var krappasalat, réttur númir þrú varBraised Mini Hereford Beef Short Rib sem var allveg æðislegt, réttur 4 var síðan Blackberry Cabernet Sorbet, númir fimm var síðan aðal steikin sem var 16 únsur (engin smá steik) og réttur sex var síðan ís á eplaköku, var þetta allt saman borið framm við hinum fínustu rauð og hvítvínum, allgjör lúxus... já eftir þetta keyri jeg stelpunni heim og leiðir okkar skiljast...

Jább þannig er nú það... Núna er fimmtudagskvöld þegar jeg skrifa þetta og jeg er að reyna að komast inn á þessa bévítans Toefle síðu til þess að skrá mig í próf á morgunn en það eru bara alltaf of margir inná þessari síðu í einu að jeg er bara ekki fær um að komast inn á hana, allveg er þetta með ólýkindum...

Á morgunn er bara hálfur skóladagur og þá er hann Sveinn komin í 2 vikna frí jeijjj, loksins loksins... jeg held bara að jeg hafi sagt allt það sem segja þarf...

Good night and good luck

Wednesday, December 06, 2006

Sveinn fann smugu...

já þið heyrðuð rétt jeg fann smugu þetta amríkupakk veit ekki neitt í sinn haus, fyrst segji jeg öllum að jeg ætla að útskrifast úr skólanum en þegar á prattan fór að sækja þá hugsaði jeg með mér að þetta er bara ekki þess virði eins og jeg segji við alla hérna sem spyrja um þetta I saw the stairs but i'm taking the elevator... og eitt annað þessir kjánar voru núþegar búnir að taka af mér mynd þegar jeg er með útskriftar hattinn og í sloppnum þannig að fyrir þá sem ekki vita fyrir þeim er jeg útskrifaður jeg allaveganna hef mynd til að sanna það ;) hohoho. ooo það eru hérna nokkrir sem eru alleg drepleiðinlegir og auðvitað eru þessir aðilar rauðhærðir, allaveganna einn af þessum gaurum sem mér líkar ekki vel við er rauðhærður hann heiri Alex og vá hann er eins og fatlaður maður, hann er svo útskeifur að þú getur varla verið meira útskeifari hann er með krippu á hálsinum þannig að hann lítur meira út eins og fatlaður maður og svo er hann með gleraugu sem eru alltaf skítur... jeg get svarið fyrir það að einn daginn á jeg eftir að þrikkja gleraugunum af honum og hreynsa þau. já og svo eitt annað hann girðir buxurnar sínar allveg upp að háls... jeg veit hvað þið eruð að hugsa... að jeg geri það sjálfur.. nei það er ekki satt... allaveganna ekki svona hræðilega óaðlaðandi og smekklaust og síðan til að toppa þetta allt að þá er hann leiðinlegur. hinn gaurinn er þessi tíbíski litli gaur sem er að reyna að vera einhver gangster maður fær allveg æluna uppí háls þegar hann byrjar með stælanna sína...

og eitt annað jeg syng í kórnum hérna og jeg var með sóló í einu lagi sem jeg söng í einu hótelinu down on the strip The Cesar's palace... þar söng jeg náttúrulega eins og engill og það fyndna var að þegar jeg var að versla um daginn í The fasion mall að þá kom bara einhver ókunnugur maður og þakkaði mér fyrir sönginn í hótelinu og hann bað mig um númerið mitt :D... Sveinn bara að verða famous ;) hahaha

síðan 15 desember er jeg að fara í skíðaferðalag til Californí eða á strendurnar á Flórída jeg held jeg veli Flórída frekar jeg held að áhættan sem miklu meiri ef jeg fer til Californía á skíði jább á skíði... já og jeijj jeg er að fá að kayra bílinn meira og meira þannig að jeg vona að í enda þessa árs að þau leifi mér bara að keyra bílinn :D... það yrði allveg æði pæði..

26 febrúar fer jeg síðan til Gvatimala að hjálpa til við að lagfæra eiðilegginguna sem var þegar stormur fór þar yfir fyrr á þessu ári við munum vera að byggja upp hús og eithvað í þeim dúr við munum ferðast í hænsnarútum og gera eithvað ævintíralegt...

síðan 29 mars fer jeg til New York í Leiklistarferðalag... þar munum við sína leikritið okkar og fara á Brodway...

það er allt að gerast hérna í Las Vegas... jeg og Sarah erum að fara út að borða þessa helgi Sveinn er svo mikill glamúr gæji ;) hohoho... og síðan er það matarborð hjá fjölskildunni hennar 8 desember....

kveðja hér frá Sveini